

SAFE-FEST SVIÐSLISTAHÁTÍÐ
Sviðslistahátíðin Safe-Fest fór fram í Núllinu fimmtudaginn 14. nóvember til sunndagsins 17. nóvember.
FYRSTA ÍSLENSKA SVIÐSLISTAHÁTÍÐIN SEM HALDIN ER Á FYRRUM ALMENNINGSSALERNI! Í RAUN FYRSTA SVIÐSLISTAHÁTÍÐIN Í HEIMINUM SEM HALDIN ER Á FYRRUM ALMENNINGSSALERNINU Í BANKASTRÆTI 0, SEM SKIPULEGGJENDUR VITA AF!! EINSTAKT TÆKIFÆRI FYRIR ÍSLENSKA LISTUNNENDUR!
Skipuleggjendur og þátttakendur hátíðarinnar, Adolf Smári Unnarsson, Aron Martin Ásgerðarson, Birnir Jón Sigurðsson, Helgi Grímur Hermannsson, Salvör Gullbrá Þórarinsdóttir og Snæfríður Sól Gunnarsdóttir, eru öll útskrifuð af Sviðshöfundabraut Listaháskóla Íslands. Þau settu saman einstaklega spennandi dagskrá, en dagskráin samanstendur af glænýjum og nánast áður óséðum verkum. Áhersla er lögð á nýsköpun og öryggi.
Plakat: Snæfríður Sól Gunnarsdóttir
SAFE-FEST
PERFORMANCE FESTIVAL
Safe-Fest Performance Festival was held 14.-17. of November in Núllið Gallery in Bankastræti 0, Reykjavík.
THE FIRST EVER PERFORMANCE FESTIVAL HELD IN A FORMER PUBLIC RESTROOM IN ICELAND! IN FACT, THE FIRST PERFORMANCE FESTIVAL IN THE WORLD HELD IN THE FORMER PUBLIC RESTROOM OF BANKASTRÆTI 0, THAT THE ORGANIZERS KNOW OF!! ONCE IN A LIFETIME OPPORTUNITY FOR ICELANDIC ART ENTHUSIASTS!
The festival's organizers and participants, Adolf Smári Unnarsson, Aron Martin Ásgerðarson, Birnir Jón Sigurðsson, Helgi Grímur Hermannsson, Salvör Gullbrá Þórarinsdóttir and Snæfríður Sól Gunnarsdóttir are all graduates from the Theatre and Performance Making program at the Iceland University of the Arts. The program they put together consists of brand new and almost never been seen for performances. The focus of the festival was innovation and safety.
Poster: Snæfríður Sól Gunnarsdóttir




