top of page
bachelorid-plakat.jpg

BACHELORIÐ

Velkomin á Bachelorið!

Í þessari seríu höfum við fylgst með fyrrverandi parinu Helenu og Skúla, í leit þeirra að eilífri og sannri ást. Þetta hefur ekki verið þeim auðvelt, þau hafa tekist á við hinar ýmsu áskoranir, opnað hjörtu sín uppá gátt og þurft að taka erfiðar ákvarðanir; en ákvörðun þeirra mun ekki einfaldast hér í kvöld. Það er komið að því, lokaþáttur seríunnar. Í kvöld munu þau afhenda sína síðustu og mikilvægustu rós. Þessi rós táknar eilífa skuldbindingu í heilögu hjónabandi. Við skulum sjá hvað gerist Í KVÖLD Í BACHELORINU!

Bachelorið var sýning Frúardags Framtíðarinnar í Menntaskólanum í Reykjavík 2019. Sýningin var unnin í samsköpun með leikhópnum útfrá raunveruleikaþáttunum The Bachelor/ette.

Leikstjórn: Snæfríður Sól Gunnarsdóttir

Aðstoðarleikstjórn: Stefán Kári Ottóson

Leikmynd og búningar: Tatjana Dís Aldísar Razoumeenko

Lýsing og tæknistjóri: Hákon Örn Helgason

Leikhópur: Andrea Birna Guðmundsdóttir, Aron Dimas Jóhannsson, Auður Halla Rögnvaldsdóttir, Ásdís Ægisdóttir, Ásta Rún Ingvadóttir, Dögg Magnúsdóttir, Elmar Atli Arnarsson, Elís Þór Traustason, Grímur Smári Hallgrímsson, Guðbjörg Gísladóttir, Ísold Anna Garðarsdóttir, Júlía Óskarsdóttir, Maggi Snorrason, Markús Loki Gunnarsson, Sunneva Ósk Jónasdóttir, Vilhelm Mikael Vestmann

​Vidjó: Jakub Marciník

Plakat: Valgerður Stefánsdóttir

Myndir: Christina Agueda

IMG_2727.JPG
IMG_2758.JPG
IMG_2899.JPG
IMG_2775.JPG
IMG_2806.JPG
IMG_2818.JPG
IMG_2822.JPG
IMG_2861.JPG
IMG_2896.JPG
IMG_2898.JPG

© 2023 by Sasha Blake. Proudly created with Wix.com

bottom of page